Veisla hjá 10. bekk

Í tilefni útskriftar 10. bekkjar héldu nemendur mikla veislu og  sendu út boðskort. Stóri dagurinn var miðvikudaginn 30. apríl  og heppnaðist einstaklega vel.