Vetrarfrí !

Nemendur tóku forskot á sæluna og skelltu sér í brekkuna fyrir ofan Klausturveg og renndu sér á snjóþotum og sleðum en á morgun hefst kærkomið vetrarfrí sem mun ná yfir 3 skóladaga. 

Skóli hefst á ný skv. stundatöflu miðivkudaginn 1.mars.

Njótið frísins og sjáumst hress og kát í næstu viku !