Árshátíð 16.maí 2024

Sæl veriði.

 Þann 16. maí klukkan 13:00 verður árshátíð Kirkjubæjarskóla á Síðu í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli.

Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Foreldrafélagið mun  vera með kaffisölu í hléinu.

 

Skólafélagið Askur