Foreldrafélagið

Foreldrafélög eru nú lögbundin skv. 9. gr. laga um grunnskóla. Við hvern grunnskóla skal starfa foreldrafélag. Það er á ábyrgð skólastjóra að sjá til stofnun þess og að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð. Hlutverk foreldrafélagsins er m.a. eftirfarandi:

• Að styðja við skólastarfið
• Stuðla að velferð nemenda skólans
• Efla tengsl heimilis og skóla
• Hvetja til virkrar þátttöku foreldra í skólastarfi

Handbók foreldrafélaga grunnskóla

Stjórn foreldrafélags Kirkjubæjarskóla kosin á aðalfundi í nóv. 2022

  • Rannveig  Ólafsdóttir, formaður
  • Auður Eyþórsdóttir, ritari
  • Díana Pétursdóttir, gjaldkeri

Netfang: foreldrar@klaustur.is

Bekkjarfulltrúar skólaárið 2022-2023

  • 1.-2. bekkur: Rannveig Ólafsdóttir, Linda Ösp Gunnarsdóttir
  • 3.-4. bekkur: Karitas Heiðbrá Harðardóttir, Sæunn Káradóttir
  • 5.-6. bekkur: Karítas Pétursdóttir, Björg Dagbjört Sigursveinsdóttir
  • 8.-10.bekkur: Linda Ösp Gunnarsdóttir, Hildur Björg Georgsdóttir