Bekkjarkvöld hjá 5. - 7. bekk

Í síðustu viku var miðstigið með bekkjarkvöld þar sem þau kynntu sögurammaverkefnið Aldasafnið.

Mjög vel var mætt og áttu foreldar og nemendur notarlega stund saman.

Hér koma nokkrar myndir: