Áríðandi tilkynning !

Foreldrar nemenda sem búa á Klaustri eru beðnir um að láta vita ef börn verða sótt í skólann.

Á þetta sérstaklega við yngri nemendur sem gætu átt í vandræðum að ganga heim vegna veðurs.

Skólastjóri