ginn fyrir páskaleyfið var árshátíðin okkar. Nemendur sýndu leikritið Benjamín dúfu undir leikstjórn Helga Gríms og allir nemendur gegndu mikilvægum hlutverkum eins og kom fram í leikskránni, síðan var kaffihlaðborð á eftir.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .