Búningadagur á yngsta stigi

 

Jú einmitt, þá er haldinn búningadagur :)

Það gerðu nemendur á yngsta stigi og klæddust skrautlegum búningum.  Um ganga skólans skutust ýmsar verur s.s. vampírur, draugar, sérsveitamenn og kraftakarlar.

Nemendur í 1.-2. bekk bekk stilltu sér upp fyrir myndatöku ásamt kennara sínum Herdísi.

Nemendur 3.-4. bekkjar mættu einnig íklædd furðubúningum og bíðum við spennt eftir myndum af þeim´.

Takk fyrir krakkar, þetta var skemmtilegur dagur :)

 búningar