Frestun á skólahaldi

Farið er að hvessa víða og þjóðvegur 1 er á óvissustigi. Í samráði við skólabílstjóra verður skólakstri og skólahaldi frestað.
Nýjar uppl. verða sendar milli kl 9 og 10.