Jólakveðja

Kæru sveitungar

 

Nemendur og starfsfólk Kirkjubæjarskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæld á komandi ári.

Þökkum velvild og stuðning á árinu sem er að líða.