Ný stjórn skólafélagsins Asks

 

Á dögunum tók ný stjórn skólafélagsins Asks til starfa.  Stjórnina skipa:

Margrét Ragnarsdóttir Blandon, form.

Hrafntinna Jónsdóttir, ritari

Júlía Linda Jónsdóttir, gjaldkeri

Bestu hamingjuóskir með kjörið kæru nemendur og gangi ykkur sem allra best í vetur !