Öskudagsball 22.02.2023

öskudagurinn 2022
öskudagurinn 2022

Þið eruð velkomin á öskudagsball miðvikudaginn 22.2.2023 klukkan 18:00 til 20:00.

Ballið verður haldið í matsal skólans.

Það kostar 1.000 krónur inn fyrir fullorðna en 500 krónur ef þið komið í búning.

Við munum hafa mjög gaman og einn leikurinn er að berja köttinn úr tunnunni. Það er enginn posi.

Skólabílar munu aka og eru foreldrar nemenda við KBS beðnir um að láta bílstjóra vita ef far er þegið.

 

Skólafélagið Askur.