Seinkun á skólaakstri

Vegna slæmrar færðar mun verða seinkun á akstri skólabíla í Landbroti/Meðallandi og frá Álftaveri Eins og er er talið að skólabíll úr Fljóthverfi og á Síðu muni halda áætlun.

Minni foreldra á að gul viðvörun er í gildi fram eftir morgni m.a. vegna hvassviðris og ráðlegt að aka börnum til skóla.

Skóli opnar 8.15 en búast má við að það taki tíma fyrir suma starfsmenn að komast á Klaustur.