Skólaakstur

Gengið hefur verið frá skólaakstri fyrir  allar 6 leiðir og hefur póstur verið sendur út til foreldra með uppl. um bílstjóra og símanúmer.

Minni foreldra á að láta viðkomandi bílstjóra vita ef barn/börn mun ekki þiggja ferðir á skólasetningu.

Uppl. um skólaakstur  á heimasíðu verða uppfærðar þegar þær liggja allar fyrir.

Skólastjóri