Tilkynning v. skólaaksturs 16.2.23

Búast má við einhverjum seinkunum skólabíla vegna ófærðar á einstaka stað í dreifbýli en vel fært á Klaustri.
Ath. þó að gangstéttar eru enn fullar af snjó og foreldum yngri barna hér á Klaustri ráðlagt að fylgja þeim til skóla.

Skóli opnar skv. venju kl. 8.15.