Þann 5. maí barst skólanum bókagjöf en það var engin annar en okkar eigin Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson sem kom færandi hendi og færði skólanum ný útkomna bók sína: Ég er ekki fullkominn! Viljum við öll færa Sigurði innilegar þakkir fyrir þessa fallegu gjöf.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .