Fjögur efstu nöfnin í nafnasamkeppni

Hér koma þau fjögur efstu nöfn sameinaðann leik- og grunnskóla Kirkjubæjarklausturs sem mesta kosningu hlutu og munum við nú kjósa um eitt þessara nafna.

Eftir fund velferðaráðs munum við tilkynna framhald. 

Hér eru nöfnin í stafrófsröð:

  • Kirkjubæjarskóli
  • Kirkjubæjarskóli á Síðu
  • Klausturheimar leik- og grunnskólinn Kirkjubæjarklaustri
  • Skaftárskóli