Foreldraviðtöl

Líkt og kom fram í pósti frá skólastjóra í upphafi skólaárs munu viðtöl fara fram eftir kennslu.

Viðtöl á yngsta stigi hefjast kl. 14 og á mið- og efsta stigi um kl. 14.30.

Foreldrar eiga að hafa fengið eyðublöð heim þar sem fram kemur tímasetning hvers viðtals.

Foreldrar þeirra barna sem EKKI munu fara heim með skólabíl eru vinsamlegast beðnir um að láta skólabílstjóra vita

 

Skólastjóri