Foreldraviðtöl á morgun miðvikudag 27.3.2019

Nemendur yngsta og miðstigs hafa fengið heim með sér gátlista fyrir viðtölin þar sem fram kemur tímasetning þeirra.

Nemendur elsta stig fara ekki í viðtöl á morgun vegna námsleyfis umsjónarkennara.  Munu þau fara fram næstunni.

Líkt og venja hefur verið þá er ekki skólahald þennan dag.

Skólastjóri