Fræðslugátt Menntamálastofnunnar

 

Fræðslugátt Menntamálastofnunar var opnaður í vor en  þar er allt rafrænt námsefni stofnunarinnar aðgengilegt á einum stað.  Fræðslugáttin er aldursskipt og veitir aðgang að fjölmörgum rafbókum, hljóðbókum og öðru námsefni.

Kynningarbréf frá Fræðslugáttinni má finna hér

Vefinn getið þið nálgast hér