Fyrirlestur Pálma Ragnarssonar

Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari
Pálmar Ragnarsson, fyrirlesari

Snillingurinn Pálmar Ragnarsson  er að koma á Kirkjubæjarklaustur, en hann hefur slegið í gegn um allt land með frábæra fyrirlestra um það sem skiptir okkur öll máli.

Pálmar Ragnarsson lendir í Kirkjubæjarskóla á Síðu á morgun þriðjudaginn 26/3 kl. 13:30 með frábæran fyrirlestur fyrir krakkana í skólanum og starfsfólk. 

Hann verður líka með frábæran fyrirlestur fyrir íbúa Skaftárhrepps og gesti seinna þennan dag  í félagsheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17:30 


Við hvetjum alla til að mæta og hlusta á það sem hann hefur til málana að leggja !