Gleðilegt sumar

Gleðilegt sumar,

Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst 2025. Nemendur í 1. bekk verða boðaðir símleiðis í viðtöl með foreldrum sínum og umsjónarkennara skólasetningardaginn. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst.

Sólskinskveðjur og hlökkum til að sjá ykkur!