Grímuskylda afnumin !

Heil og sæl

 

skv. breytingum á reglugerð nr. 1106/2020 er grímuskylda nemenda í 8.-10.b afnumin frá og með morgundeginum.

Ráðlagt að fylgja þó reglugerð um almenningsamgöngur  sem kveður á um  grímuskyldu í skólabílum.

Enn liggja ekki fyrir nánari útlistanir á álitamálum s.s. varðandi fjölda í hópum en um leið og þær upplýsingar liggja fyrir verður ný aðgerðaráætlun birt á heimasíðu skólans.

Skólastjóri