Haustferð flýtt

Þar sem veðurspá fyrir miðvikudag er heldur óhagstæð hefur haustferðinni verið flýtt um einn dag.

Farið verður á þriðjudagsmorgun 8.sept. n.k. í sól og vonandi sumaryl.

Nánari uppl. verða sendar foreldrum/forráðamönnum á mánudagsmorgun.