Heimsókn fellur niður í dag

Vegna óvíðráðanlegra orsaka fellur fyrirhuguð heimsókn Vöndu Sigurgeirsdóttur niður í dag.  Skólahald mun því ljúka á hefðbundnum tíma kl. 15.20.  Ný dagsetning  mun liggja fyrir eftir páska.

skólastjóri