Hertar sóttvarnareglur - taka gildi á miðnætti

Settar hafa verið hertar sóttvarnareglur sem munu hafa töluverð áhrif á skólastarfið.

Reglugerð varðandi skólastarf verður gefin út í byrjun næstu viku en ég á von að fá nánari upplýsingar frá Skólastjórafélagi Íslands strax um helgina.

Um leið og allar upplýsingar og kröfur liggja fyrir munu þær verða sendar til ykkar í tölvupósti og einnig settar inn á heimasíðu skólans kbs.is

Munum.: Stöndum saman og virðum sóttvarnarreglur- aðeins þannig komust við yfir þennan erfiða hjalla saman  !

 

Skólastjóri