Hrekkjavaka

Á fimmtudag býðst nemendum í 7-9. bekkjar að koma á Hrekkjavökuball á Vík. Ballið er frá 18:00-20:30.
Lagt veður af stað frá Kirkjubæjarskóla kl: 16:45 og komið til baka 21:30 ef veður leyfir.


Á föstudag mega nemendur koma í búningum í skólann en ekki með vopn.
Kl:11:00 -12:00 mun unglingastig ásamt kennurum stýra leikjum og dansi í íþróttahúsinu.
Heyrst hefur að það veði Hræðileg kaka í eftirrétt í hádeginu 😉