Innritun nýrra nemenda í Kirkjubæjarskóla skólaárið 2020-2021 er hafin.
Innritun er rafræn og nálgast má skráningarform hér.  Við endurinnritun skal sama skráningarform notað
Allir nýir nemendur ásamt foreldrum hitta skólastjóra á fundi áður en skólaganga hefst. Þar eru m.a. skráðar allar upplýsingar um nemandann sem fara í Infomentor (skráningarkerfi skólans) . Einnig eru nemendur og foreldrar leiddir um stofnunina og þeim kynntar aðstæður. Bréf með dagsetningu og tíma verða send í fyrstu viku ágústmánaðar.
Skólastjóri
| 
 Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is  | 
 Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25  | 
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .