Jólaljós - jólatré

Jólaljós
Jólaljós

Nemendur og starfsfólk KBS munu að sjálfsögðu mæta og syngja jólasöngva og jafnvel dansa í kringum jólatréð ásamt leikskólabörnum Kærabæjar.

Skaftárhreppur mun bjóða upp á heitt kakó og mögulega mun einhver jólasveinana kíkja til okkar.

Fjölmennum og höfum gaman saman !