Kakó á Hótel Klaustri

Dansað kringum jólatréð
Dansað kringum jólatréð

Sveinn hótelstjóri og starfsfólk á Hótel Klaustri buðu nemendum í 1.-4. bekk í heitt kakó og smákökur í síðustu viku. Þar voru einnig mætt börn og starfsfólk frá leikskólanum Kæribæ auk íbúa og starfsmanna frá Klausturhólum. 
Allir áttu saman notalega stund sem endaði á því að dansað var í kringum jólatré og sungið með við undirspil frá Zbigniew tónlistarskólastjóra. 
Takk kærlega fyrir okkur :)

 Kveikt á jólatrénu

Kakó

dansað kringum jólatré