Laus staða sérkennara

Laus staða sérkennara

Heilsuleikskólinn Kæribær og Kirkjubæjarskóli á Síðu í Skaftárhreppi óska eftir að ráða í stöðu sérkennara fyrir skólaárið 2020-2021.

Um er að ræða 100% sem getur skiptist jafnt á milli skólastiga. 

Menntunar og hæfniskröfur:

  • Leyfisbréf til kennslu í leik- og/eða grunnskóla
  • Menntun á sviði sérkennslu eða önnur sambærileg menntun
  • Reynsla af kennslu á báðum skólastigum æskileg
  • Jákvæðni sveiganleiki og færni í samskiptum við nemendur
  • Frumkvæði í starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Reynsla af teymisvinnu

Helstu verkefni og ábyrgð:

Halda utan um öll sérkennslumál á báðum skólastigum og er kennurum til stuðnings varðandi nám og kennslu barna sem þarfnast stuðnings.

Launakjörf skv. kjarasamningi Sambands ísl. sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

Umsóknum skal skilað til Katrínar Gunnarsdóttur, skólastjóra á netfangið skolastjori@klaustur.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og afrit af leyfisbrefi auk sakavottorðs.

Umsóknarfrestur er til og með 9.maí 2020  Nánari upplýsingar  veita Katrín Gunnarsdóttir í síma 865-7440 eða í gegnum tölvupóst og Guðrún Sigurðardóttir.leikskólastjóri í síma 487-4803 eða í gegnum tölvupóst á netfangið leikskóli@klaustur.is