Lestrarátak Kirkjubæjarskóla

Bókahillan fína sem nemendur náðu að fylla
Bókahillan fína sem nemendur náðu að fylla

Lestrarátak var sett í gang í Kirkjubæjarskóla þann 17.apríl síðastliðinn og síðasti dagur átaksins var í gær. 
Nemendur fengu blað til að fylla út mínútur í lestri á hverjum degi og þegar þau kláruðu heila bók var titill hennar settur upp í bókahilluna sem sett var upp í tilefni átaksins. 
Krakkarnir voru dugleg að lesa og náðu að fylla bókahilluna á þessum tíma. 

Glæsilegur árangur!