Ný reglugerð um takmörkun á skólahaldi komin á vef

Ný reglugerð er loks komin á vef stjórnarráðsins og er tengill á hana hér.  Reglugerð verður í gildi frá og með 10. des. til og með 31. des. 2020

Ein breyting hefur verið gerð á ákvæðum sem snúa að grunnskólum:

  • 2 metra regla og grímuskylda fellur niður hjá  nemendum í 8. til 10. bekk í samræmi við reglugerð um takmarkanir á samkomum.

 

Áfram er grímuskylda nemenda 8.-10.b á almenningssvæðum s.s.í anddyri og á skólagangi og enn skal vera 2 m fjarlægðartakmörk milli starfsfólks og nemenda unglingastigs, ef fjarlægðartakmörk nást ekki skal gríma notuð.

 

Nánari upplýsingar um breytingar á reglugerðum v. covid 19 eru að finna hér.