Páskafrí

Glaðir og hressir nemendur héldu heldur fyrr í páskafrí en venjulega og starfsfólk fylgir þeim í dag.

Skólahald hefst aftur þann 23. apríl á hefðbundnum tíma.

Megið þið eiga góða og gleðilega páska.