Samkomutakmarkanir og börn

aAmannavarnardeild Ríkislögreglustjóra
aAmannavarnardeild Ríkislögreglustjóra
Frá Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra :
 
Skólar og íþróttafélög skipuleggja sitt fyrirkomulag til að fara eftir fyrirmælum yfirvalda um takmarkanir á skólastarfi og samkomum, þ.m.t. fjöldatakmörkunum, rýmum og grímunotkun.
 
Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til að vinna ekki gegn þessum ráðstöfunum.