Símalaus sunnudagur

Við hvetjum alla til að taka þátt í símalausum sunnudegi 30. október næstkomandi sem Barnaheill stendur fyrir. Hægt er að lesa fréttabréf frá Barnaheill hér.