Skóla aflýst- sýning fellur niður

Dúó Stemma flytur hljóðsöguna Heyrðu Villuhrafninn minn
Dúó Stemma flytur hljóðsöguna Heyrðu Villuhrafninn minn

Því miður varð að fella niður skólahald í dag vegna ófærðar.  Til stóð að hópurinn á vegum List fyrir alla kæmu með sýninguna Heyrðu Villuhrafnin mig í dag fyrir yngsta stig og leikskóla.  Gerð verður önnur tilraun þegar líður að vori.