Skólahald fellt niður

óveður um land allt
óveður um land allt

Nú ættu  allir foreldrar að vera búnir að fá skilaboð þess efnis að skólahald verður fellt niður á morgun, miðvikudag vegna slæms veðurútlits.

Gert er ráð fyrir að versta veðrið verði gengið yfir annað kvöld.  Upplýsingar vegna fimmtudags verða sendar til foreldra annað kvöld.

 

Skólastjóri