Skólahald hefst að nýju 6.janúar

 

Mánudaginn 6. janúar hefst skólahald að nýju skv. stundaskrá kl. 8.40

Skólabílar ganga á hefðbundum tíma bæði til og frá skóla.

Hlökkum til samstarfs á nýju ári !

Kennarar og starfsfólk Kirkjubæjarskóla