Skólahald vikuna 31.3.-3.4.

Líkt og hefur komið fram í tölvupóstum frá´umsjónarkennurum verður skólahald með sama hætti og i síðustu viku.

Mánudagur: engin kennsla - fundir /undirbúningur

Þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur: skóla lýkur kl. 13.45

Föstudagur: skóla lýkur kl 12.45

Skólastjóri