Skólaslit Kirkjubæjarskóla á Síðu

Skólaslit Kirkjubæjarskóla verða miðvikudaginn 29.maí n.k. í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli og hefjast kl. 14.00. 

Skólabílar aka með nemendur til skólaslita og heim strax að athöfn lokinni.

Foreldrar ! Munið að láta skólabílstjóra vita ef barn/börn ykkar munu EKKI nýta ferðirnar

Sjáumst kát og hress !