Skóli í dag

Skv. upplýsingum frá skólabílstjórum hefur lægt mikið og munu þeir leggja af stað á hefðbundnum tíma.