Söngstund

Söngstund 16. nóvember
Söngstund 16. nóvember

Í dag, 16. nóvember hittust krakkarnir í 1. - 7. bekk í matsal skólans í söngstund.

Krakkarnir sungu nokkur vel valin lög undir stjórn tónmenntakennarans okkar henni Teresu og undirleik frá Zbigniew.