Stærðfræði í daglegu lífi

Yngsta stigið fór í verkgreinatímunum sínum og nýttu góða veðrið til að fegra skólalóðina.  Rusl  var týnt  í fullan stóran poka.  Launin fyrir vel unnið starf voru að sjálfsögðu að leika sér í hreinna umhverfi framvegis og að hoppa á ærslabelgnum sem er alltaf jafn spennandi.  Nokkur létt stærðfræði verkefni voru leyst í leiðinni eins og sjá má myndinni en krakkarnir röðuðu sér upp í sléttar tölur 2-4-6 og 8.