Starfsdagur 14.02.2020

Hvort það er tilviljun eður ei þá er ljóst að í þetta sinn fellur starfsdagur að óveðursdegi.

Vonum að allir séu komnir til síns heima í öruggt skjól fyrir kvöldið og nóttina.

Hvetjum nemendur til að nota morgundaginn til að glugga í eina bók eða svo því hvað er betra en að liggja undir heitri sænginni með góða bók við hönd og kakóbolla á náttborðinubok og kako

Sjáumst öll hress og úthvíld á mánudag 

 

Starfsfólk KBS