Starfsdagur 14.04.2020

Eins og fram kemur á skóladagatali er starfsdagur á morgun, þriðjudaginn 14.04.

Skólahald hefst á miðvikudag og mun skólahald verða með sama hætti og síðustu vikurnar  fyrir páskafrí,

Vonum að nemendur og aðstandendur hafa átt góða daga í páskaleyfinu og séu við hestaheilsu eftir ferðalög innanhúss með Víði, Ölmu og Þórólfi  :)

Hlökkum til endurfunda !

f.h. starfsfólks KBS

Katrín Gunnarsdóttir

skólastjóri