Líkt og kemur fram í skóladagatali fyrir skólaárið 2020-2021 er starfsdagur kennara á morgun 4/9.
Þann dag mæta kennarar og starfsmenn til vinnu en nemendur eiga frídag.