Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram þriðjudaginn 29. apríl á sal skólans. Pétur Yngvi Davíðsson lenti í 1. sæti og Þráinn Elís Björnsson í 2. sæti. Munu þeir keppa fyrir hönd skólans í lokakeppninni í Vestmannaeyjum um miðjan maí. Við óskum vinningshöfum til hamingju og þökkum þriggja manna dómnefnd kærlega fyrir sín störf, þeim Rannveigu, Sveini og Sverri.
Klausturvegur 4 | 880 Kirkjubæjarklaustur Sími á skrifstofu: 487 4633 Netfang: skoli@klaustur.is |
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - föstudaga 8.15-12.25 |
Munið að sækja tímanlega um leyfi fyrir nemendur .