Ungmennaráð heimsmarkmiða sameinuðu þjóðanna - viltu vera með ?

Ungmennaráðið tók fyrst til starfa í apríl á síðasta ári en nú er komið að árlegri endurnýjun fulltrúa. Opnað var fyrir umsóknir í síðasta mánuði á vef Stjórnarráðsins og óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára. Umsóknarfrestur er til og með 13. maí, sem er næstkomandi mánudagur.    Sjá nánar hér 

Umsóknarform má finna hér