Upplestrarkeppni KBS

 

Árleg upplestarkeppni Kirkjubæjarskóla fer fram fimmtudaginn 28.mars. kl. 20 í matsal Kirkjubæjarskóla.

Nemendur 5.-7. bekkjar munu flytja bókmenntatexta og ljóð sem þau hafa æft síðustu vikur.

Fulltrúi 7. bekkjar í Stóru upplestarkeppni, sem fram fer 8. apríl n.k. mun vera valin af dómnefnd skipuð þeim Fanneyju Ásgeirsdóttur, Þorsteini M. Kristinssyni og Kristínu Ásgeirsdóttur.

Veitingar í boði Kirkjubæjarskóla.

Allir unnendur góðs upplestur eru hvattir til að mæta.